
Á Íslandi eru 50% starfandi einstaklingar á aldrinum 25-64 ára að leita sér að eða opnir fyrir nýjum starfstækifærum
Gallup
Ertu að hugsa um að skipta um starf?
Það er ekkert að því að dusta rykið af ferilsskránni og breyta aðeins til.
Nældu í draumastarfið með fallegri ferilsskrá, kynningarbréfi og viðtali sem undirbýr þig fyrir nýjar áskoranir.

Ferilsskrá - Kynningarbréf & Viðtal
Ferilsskrá - Kynningarbréf & Viðtal

UM MIG
Ég heiti Helgi Már og hef tekið þátt í að byggja upp fyrirtæki (CCP) frá 65 starfsmönnum á einni skrifstofu á Íslandi til alþjóðlegs fyrirtækis í þremur heimsálfum með yfir 600 starfsmönnum.
Ég tók líka þátt í og stofnaði netverslun (AHA) þar sem við sameinuðum matvörur, skyndibita, verslanir og gjafabréf frá meira en 1.000 seljendum með hátt í 150 starfsmönnum.
Á árunum 1994 - 1996 lærði ég íþróttafræði í Bandaríkjunum og stuttu síðar viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík.
Mér reiknast til að hafa lesið tæplega tvö þúsund ferilsskrár og ráðið yfir 250 sérfræðinga til starfa.
Mér finnst ótrúlega gaman að hjálpa öðrum að finna ástríðu sína og bjó þess vegna til þessa heimasíðu.
HAFÐU SAMBAND
Ekki viss hvernig þjónustan virkar - Sendu okkur línu með spurningum sem þú kannt að hafa



